UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Grænmetisréttir

 • Grænmeti í ofni
   Ofsalega einfaldur ofnréttur, bæði góður einn og sér, eða sem meðlæti. Magn af grænmeti fer alveg eftir smekk og fjölda manns.

 • Hollt snakk
   Milli mála, fyrir vini og fjölskyldu og allt sem manni dettur í hug

 • dhal
   einfaldur og góður linsubaunaréttur

 • Waldorfsalat
   Gott að bera þetta salat fram með fuglakjöti

 • Hummus
   Kjúklingabaunamauk borðað með brauði eða lambakjöti

 • Gazspacho frá Katalóníu
   köld súpa, frábær á sumrin og fyrirtak á sunnudagsmorgnum ef vakað hefur verið lengi kvöldið áður. Alger vítamínsprengja.

 • Krókettur
   Kartöflumeðlæti. Þetta er mikið moj. Einungis gert einu sinni á ári á mínu heimili og þá tvöföld uppskrift með kalkúni á gamlárskvöld!!!

 • Kartöflur í Pítusósu
   Frábær kartöfluréttur tilvalinn með ofnsteiktu nautakjöti og viltsósu. Algjörlega heimatilbúið.

 • Grænkálsbaka
   Ég vissi aldrei almennilega hvernig ætti að nota grænkál... en hef nú tekið uppá því að nota það eins og spínat, þ.e. í bökur,pastarétti og (kryddað og soðið) meðlæti með réttum. Í þennan rétt væri gaman að prófa múskat og önnur krydd sem henta spínati.

 • Grænmetisréttur með linsubaunum
   þessi grænmetisréttur er með kartöflum linsubaunum og ýmsu öðru grænmeti. Hann er léttkryddaður með karríi og engifer. Góð máltíð á léttum nótum með brauði.

 • Diddúarréttur
   Kjúklingabaunaréttur með indversku ívafi. Fyrir fjóra eða tvo matháka. Eldunartími u.þ.b. 1 klst. með uppvaski.

 • Salería
   Gómsætur og hollur eftirréttur. ástarrétturinn

Röðun:


Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi