UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grænmetisgums- rosa gott Grænmetisréttir
Þetta er rétturinn þegar maður er í tímaþröng en langar samt í eitthvað gott.
1 poki frosið grænmeti. (brokkoli,gulrætur,paprika og fleira)

500 gr svínahakk/eða nautahakk.
Eða svína strimlar.

1 dós súrsæt sósa m/grænmeti. (unkle bens er best)


Hakkið steikt, grænmetið steikt á pönnu og látið mýkjast vel.
Öllu hrært saman á pönnu og hitað.

Borið fram með hrísgrjónum og/eða brauði.

Mjög einfalt, fljótlegt og hollt.
Líka gott þó maður sleppi hakkinu.

Sendandi: Nafnlaus 07/05/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi