UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Bollur úr sætri kartöflu Óskilgreindar uppskriftir
Hendi þessu hér inn á meðan ég man uppskriftina!
Ein sæt kartafla
1/2 dl mjöl, hveiti, má vera spelt, kíkertumjöl, möndlumjöl
1 egg
1/2 tsk salt
1 tsk Cumin
Chili á hnífsoddi
Hvítlauksrif eða smá duft.
1/2 fínt saxaður laukur
Rapsolía til steikingar

Sjóða sætu kartöfluna og skafa úr flusinu. Stappa. Ég átti sjálfdauða löngu soðna inni í ísskáp. Hræra draslinu saman við og búa til litlar bollur. Hita vænan slurk af olíunni á pönnu og steikja á báðum hliðum þar til gyllt, lækka hitann. Bera fram með soðnu quinoa og salatblöndu eða hrísgrjónum og salati. Whatever makes you happy!
Sendandi: Friðrika Stefánsdóttir <fridrika at flott punktur is> 28/01/2021



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi