UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
grænmetissæla Grænmetisréttir
mjög góður í saumaklúbbinn
1/2 blaðlaukur
ca 1/2 poki
frosið grænmeti blandað
½ hvítlauks smur ostur
eða annar smur ostur
1-2 grænmetisteningar
½-1 ferna matreiðslu-
rjómi eða sama magn
af mjólk
4-6 sneiðar gróft
samlokubrauð
skorið í teninga
rifinn ostur
parmesan duft ef vill

Smyrjið eldfast mót skerið brauðið í botnin.
steikið blaðlauk og grænmetið á pönnu þar til heitt og mjúkt
setjið ostin í og látinn bráðna og svo teningin síðan er rjómi settur út í smátt og smátt og síðan er þessu helt yfir brauðið
rifin ostur yfir
sett í 180 C heitan ofn þar til rétturinn er orðin fallega brúnn.

Sendandi: Eva <evabjorg@hotmail.com> 19/01/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi