UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grænmetisréttur. Grænmetisréttir
Hollur réttur.
1,paprika
1/2, blaðlaukur
1, ostarúlla með lauk og blönduðum jurtum
21/2,dl, mjólk
350,gr, frosið grænmeti(eftir smekk)
2,msk, sítrónusafa
1, tsk, salt
1/2, tsk, hvítlaukssalt
marizenmjöl
180,gr, ost
2,dl, hrísgrjón
1/2, grænmetisteningur.

Sjóðið hrísgrjón með tenninginum. Skerið papriku,blaðlauk og sveppina og steikjið létt í olíu. Kryddið með sítrónusafa, hvítlauksalti og pipari. Bætið ostarúllunni og mjólkinni saman við og látið bráðna saman . Setjið þá grænmetisblönguna út í , hitið og þykkið með marezenmjöli ef þarf. Setjið hrísgrjón í eldfast mót og jafnið grænmetinu yfir. Þekjið með osti og bakið við 200c, í ca.20,min.
Sendandi: Solla. <gresi12@msn.cdm> 19/11/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi