UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Núðlur með léttsteiktu grænmeti og kjöti Grænmetisréttir
Tekið til í ísskápnum (fyrir 2)
1 pakki kjúklinganúðlur með chillipiparbitum
1 lítill spergilkálshaus (brokkolí)
1 stór gulrót
1/2 laukur
1/3 græn paprika
1/3 rauð paprika
1 sneið steikt svínakjöt (nota má aðra kjötafganga)
salt og pipar (eftir smekk)

Sjóðið núðlurnar eftir fyrirmælum á pakkningum. Saxið grænmeti og kjöt, og léttsteikið í olíu á pönnu í nokkrar mínútur (hafið lokið yfir). Bætið soðinu af núðlunum út á pönnuna og sjóðið grænmetið í því í nokkrar mínútur enn, eða þar til það er orðið meyrt. Kryddið með salti og pipar eftir smekk (chillisoðið gæti nægt sem krydd).

Þessi uppskrift er varla uppskrift, heldur frekar hugmynd um hvernig nýta má ýmsa grænmetis- og kjötafganga, í stað þess að henda þeim.

Sendandi: Heiða María Sigurðardóttir <heidasi@hi.is> 31/08/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi