UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Linsubaunabuff Grænmetisréttir
Ágæt tilbreyting
2 kartöflur, soðnar, afhýddar og kældar.
100 gr. linsur
1 laukur, smátt saxaður.
1 egg (má sleppa)
Slurk af Basil
Slurk af Timjan
Sólþurrkaðir tómatar, saxaðir (má sleppa)
hvítlaukur og salt eftir smekk.

Rasp:
1 dl kókosmjöl
1 dl malaðar möndlur eða hnetur

Linsurnar eru soðnar í ca 30 mín og kældar. Öllu hrært saman í skál. Þá er farsið tilbúið. Ef það er of þunnt má setja smá haframjöl eða kókosmjöl útí. Mótið lítil hringlótt og flöt buff. Hægt er að velta þeim upp úr eggi þá haldast þau betur saman. Veltið upp úr raspinu og léttsteikið á pönnu, báðum megin þar til gyllt. Með þessu er gott að borða soðnar kartöflur, grænar baunir og rabbabarasultu.
Sendandi: Lotta flotta 07/05/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi