UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Franskt kartöflufat Grænmetisréttir
Þessi réttur er góður með mörgum kjötréttum
1/2 kg kartöflur
1 laukur
1/2 tsk salt
1/8 tsk paprika
25 gr smjörlíki
2 dl kaffirjómi

1. Flysjið kartöflurnar og skerið í þunnar sneiðar. Brytjið laukinn.
2. Leggið í lögum kartöflur og lauk í eldfast smurt mót. Hafið kartöflur neðst og efst. Stráið kryddi á milli laga. Látið smjörlíki í bitum efst.
3. Hellið rjómanum yfir.
4. Bakið við 200°C neðarlega í ofni í 45-50 mínútur. Gott er að strá rifnum osti yfir og baka hann með síðustu 10 mínúturnar.


Sendandi: Yrsa <yrsag@hotmail.com> 29/06/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi