UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kúskús réttur Grænmetisréttir
Bara gott!
1 laukur
1 msk olía
4 msk tómatpuree
1 dós niðursoðnir tómatar
1 bolli vatn
3 gulrætur, skornar í þunnar sneiðar
1 lítil dós ananaskurl
1/2 kúrbítur (súkíní)
3 hvítlauksrif, smátt söxuð
1 1/2 grænmetisteningur
1 tsk karry
1 tsk jurtasalt
1/2 tsk hvítur pipar
1 tsk chili pipar
1 bolli kúskús

laukur létt steiktur upp úr olíu. Svo bætt við tómatpuree,vatn, grænmetisteningi, gulrót, og kúrbít. Þetta er bragðbætt með kryddi. Setjið saxaða tómatana, ananaskurl og hvítlauk út í og látið réttinn sjóða í 10 mín. Að lokum bætið þið kúskús út í en takið potinn af hellunni og hrærið stöðugt í, í 5 mín. Mér finnst persónulega gott að hafa vel af chili en þið bara smakkið og kryddið eftir smekk :)

með þessu má hafa fersk salat og hvítlauksbrauð

Verði ykkur að góðu

Sendandi: Önd 27/06/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi