UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kartöflugratín Grænmetisréttir
Ljúffengt gratín
Kartöflur
Kókosmjólk
Grænmetiskraftur
Steinselja (fersk/þurrkuð)
svartur pipar
hvítlaukur/hvítlauksduft/þurrkaður hvítlaukur
Ostur

Ofn hitaður í 200°C (miðað við gamaldags ofn, ekki blástur). Kartöflur eru skornar í frekar þunnar sneiðar (kannski svona 5 mm)og skolaðar í köldu vatni. Að því loknu eru kartöflusneiðarnar lagðar á viskastykki, til að ná mesta vökvanum úr. Einfalt lag af kartöflusneiðum raðað í eldfast mót. Yfir þær er svo dreift steinselju, hvítlauk, svörtum pipar, kókosmjólk og grænmetissoði. Þetta er endurtekið þar til eldfasta mótið er nánast fullt. Þá er þetta sett inn í ofninn og hitað í um 20 mín. Þá er osturinn settur yfir og látið malla í um 15-20 mín í viðbót.

N.B. Ég set bara hvítlauk í neðsta og efsta lagið, en það fer bara eftir smekk.


Sendandi: Halla Jónsdóttir <hallajons@gmail.com> 11/12/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi