UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Spergilkálssalat frá Hellissandi Grænmetisréttir
ferskt spergilkálssalat -alveg ótrúlega gott og hollt
1 haus spergilkál
1 stk rauðlaukur
1 1/2dl sólblóma-eða graskerfræ eða.. furuhnetur
1 1/2dl rúsínur
1 pk bacon (saxað og steikt)

Salatsósa:
2-3 msk sýrður rjómi eða majó
pínu grænm.krydd í sýrða rjóman
2-3 msk rauðvínsedik
smá salt
1 msk sykur

allt saxað svoldið smátt,nema fræin-blandað saman í skál.






hrært saman (þó samsetningin sé ólíkleg)-hrært útí grænmetisblönduna látið standa í ísskáp í 1 klst- geymist vel og verður betra og betra




Sendandi: Drífa Skúladóttir <wez@li.is drifa@esso.is> 02/02/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi