UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Hollt snakk Grænmetisréttir
Milli mála, fyrir vini og fjölskyldu og allt sem manni dettur í hug
Smá gulrætur (baby carrots) eða venjulegar
Agúrka
Konfekt eða cherry tómatar
10% sýrðs rjóma dolla
Krydd frá Knorr (summer dressing hvidlog dressing) eða eftir smekk (kaupir 3 bréf í pakka)

Blómkál passar líka vel með

Skola grænmetið
Skera agúrkuna niður í lengjur/strimla eða eftir smekk (venjulegu gulræturnar líka)
Skera tómata niður eftir smekk

Blandar kryddinu við sýrða rjómann (ég blanda svo ég fái smá bragð,fer reyndar eftir því hvað maður notar mikið af sýrðum rjóma og kryddi)

Láta svo allt grænmetið í skál og dýfuna í sér skál (litla)
Og dýfa svo grænmetinu ofan í.

Vonandi líkar ykkur :)

Sendandi: Gulla <gullah@hotmail.com> 24/09/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi