UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Linsubaunasúpa með Balsamico &kókos Grænmetisréttir
ótrúlega góð súpa
200 gr.linsubaunir
2 laukar
3 gulrætur
1 paprika
4 kartöflur
2 msk. olífuolía
1 l grænmetissoð
8 msk. balsamico edik
salt
muskat
karrý
sýrður rjómi
kókosmjöl

Linsubaunirnar settar í bleyti sólarhring áður en súpan er gerð. (200gr verða að 250gr)
Linsubaunirnar settar í pott og grænmetið er brytjað niður og sett út í. Grænmetissoðið er blandað og bætt við eins Balsamico edikinu og olíunni.
Krydddað eftir smekk, mér finnst mikilvægt að setja slatta af karrýi, og varlega af múskati.
Soðið í u.þ.b. klukkutíma.
Sett á disk og stráð yfir kókosmjöli og sýrður rjómi er svo kóronan.
Bragðast mjög vel, og er matarmikil. Uppskriftin er fyrir 2 til 3 manneskjur.

Sendandi: Auður <audurjons@hotmail.com> 29/10/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi