UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grænmetis - Lasagne Grænmetisréttir
Mjög gott
1 stór laukur
2 rif hvítlaukur
200 gr brokkál eða gulrætur
200 gr paprika
250 gr sveppir
1 dós niðursoðnir tómatar
2 msk tómatkraftur (tómatpure)
1,5 dl grænmetissoð
krydd (salt,pipar,cayennepipar,oregano,majoram og lítið af timian.)

Lasagneblöð
Kotasæla (má sleppa)
Parmesan ostur
Rifinn mozzarellaostur
(eða bara venjulegur)

1. Grænmetissósan búin til með því að steikja fínskorið grænmetið í matarolíu við vægann hita. Kryddið í steikingunni.
2. Bætið í niðursoðnum tómötum og tómatkrafti.
3. Bætið í grænmetissoðið og látið krauma í litla stund.
4. Setjið grænmetissósuna og lasagneblöð til skiptis í smurt eldfast form. Kotasæla er stett á stöku stað með teskeið ofan á grænmetissósuna áður en lasagneblöð eru lögð ofan á. Stráið einnig parmesnosti yfir grænmetissósulagið milli laga.
5. Lokið forminu með álpappír og bakið í ofni í 30 mínútur við 180°C
6. Stráið rifnum osti yfir og bakið áfram í 15 mín án álpappírs.

Sendandi: Jóhanna <johannaev@visir.is> 30/04/2004Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi