UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
KEX Smákökur og konfekt
afar einfalt, fljótlegt og bragðgott kex
150 gr smjör/smjörlíki
150 gr hveiti
150 gr sykur
svoldið af smartís

hnoðið saman smjör, hveiti og sykur.
Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarplötu með bökunarpappír á.
Setjið smartís ofaná (til að skreyta og bragðbæta)og bakið þangað til ykkur finnst tilbúið
-gætið þess að baka ekki svo lengi að smartísinn brenni.

ÓTRÚLEGA EINFALLT OG SNIÐUGT:)

Sendandi: Steinunn sniðuga 26/04/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi