KEX

Smákökur og konfekt

afar einfalt, fljótlegt og bragðgott kex

Efni:
150 gr smjör/smjörlíki
150 gr hveiti
150 gr sykur
svoldið af smartís

Meðhöndlun
hnoðið saman smjör, hveiti og sykur.
Búið til kúlur úr deiginu og setjið á bökunarplötu með bökunarpappír á.
Setjið smartís ofaná (til að skreyta og bragðbæta)og bakið þangað til ykkur finnst tilbúið
-gætið þess að baka ekki svo lengi að smartísinn brenni.

ÓTRÚLEGA EINFALLT OG SNIÐUGT:)

Sendandi: Steinunn sniðuga (26/04/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi