UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Trölladeig Óskilgreindar uppskriftir
Gott í föndur, hægt að baka til að gera hart
300 gr fínt borðsalt
6 dl sjóðandi vatn
matarlitur
1 msk. matarolía
300 gr hveiti


Gott er að vera í gúmmihönskum.
Setjið borðsaltið í skál og hellið vatninu yfir ásamt matarolíu og matarlit.
Hrærið hveitinu smátt og smátt saman við þar til að leirkúla hefur myndast. Hnoðið degið í höndunum þar til að það er orðið mjúkt og tegjanlegt. Bætið við hveiti eftir þörfum.

Bökunartími fer eftir þykkt þess sem þið mótið úr deginu.

Þunnar fígúrur
Bakist í ofni við 175°C í 1,5 klst

T.d. þykkur aðventukrans
Bakist í ofni við 175°C í 2 klst til 3 klst


Sendandi: Sigurður Jónas Eggertsson <sje@eldhus.is> 20/12/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi