UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Rækjuréttur Fiskréttir
Frábær réttur ef óvænta gesti ber að garði. Fljótlegur og hráefnið yfirleitt til á hverju heimili
Uppistaðan í þessum rétti er ca 1 ltr af MJÖG góðri karrýsósu,
svona 2 bollar soðin hrísgrjon annað eins af úthafsrækju frá Meleyri
á Hvammstanga (hún er mjög góð) þessu er öllu blandað saman.Sett í
eldfast mót og osti stráð yfir bakað við 200 gr hita þar til osturinn
er orðinn gullinn borið fram með hvítlauksbrauði.
Til tilbreytingar er gott að setja svolítinn ananas í og síðan svo sem
hvað annað sem okkur þykir gott með rækjunum.
Eins er magnið af rækjunum og grjónunum það er eitthvað sem við gerum
upp við okkur hvert og eitt fyrir sig.
Verði ykkur að góðu

Sjá efni
Sendandi: Gunna Jóh <rsrgj@isholf.is> 14/04/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi