UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Djöflakaka Brauð og kökur
Góð Djöflakaka og er deigið er einnig gott í skúffuköku.
1 og 3/4 bolli Hveiti.
1 tesk Salt.
1 tesk Matarsódi.
1/2 bolli Sykur.
2/3 bolli Mjólk.
2 stk Egg.
100 gr Smjörlíki.
1 tesk Vanilludropar.

Hræra vel saman sykri og smjörlíki.
Bæta síðan eggjunum út í og hræra vel.
Blandið þurrefnum saman sér og vökvanum sér.
Bætið þurrefnum og vökvanum svo í slurkum út í og hrærið á milli.
Varist að hræra mikið eftir að síðasta slurknum hefur verið bætt út í því þá verður degið seigt.
Hún er svo tilbúinn þegar hún er byrjar að losna frá köntunum. Það er líka hægt að pota í hana og ef hún lyftir sér upp aftur þá er hún líklega til búin.
Bakist við ....hmmm.. 200 til 180 gráður á celsíus, held ég þori ekki alveg að fara með það.
Gott er að nota englakrem á kökuna.

Sendandi: Sigurður Jónas Eggertsson <sje@ejs.is> 28/04/1995Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi