UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Heill kjúklingur í laukbaði Kjötréttir
Kjúklingur í fati
1 stór kjúklingur
1 laukur
1 rauðlaukur
1 hvítlaukur
1 blaðlaukur
5 gulrætur
Salt
pipar
kartöflur

Kjúklingurinn er settur í lokað fat eða ofnpott og kryddaður með salti og pipar.
Allur laukurinn er skorinn í sneiðar.
Gulrætur eru þveignar og skornar í bita.
Kartöflurnar eru þveignar og skornar í 2-4 bita.
Allt sett í fatið með kjúklingnum og bakað í 1 klukkutíma á 200°C. (fer eftir stærð kjúklingsins)
Þegar kjúllinn er tilbúinn eru kartöflurnar veiddar upp úr, saltaðar/kryddaðar og settar í skál,
kjúllinn á fat
og rest, (laukur og gulrætur) eru sett í mixer og blandað vel saman.
Öllu gumsinu hellt í pott m.1 glasi af vatni og hitað aftur og notað sem sósa útá kjúllann.

Sendandi: Svala <sver@simnet.is> 08/06/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi