UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ritz-Bollur Kjötréttir
Algjört æði og auðvelt að búa til
Bollur

1 Kg Nautahakk
1 Pk Ritzkex
1 Pk Púrrulaukssúpa (frá Toro að mig minnir)
hvítlaukur eftir smekk

Sósa

1 Flaska Chillisósa
1/2 Krukka Ribsgel frá Den gammel fabrik
Smá slurk af rjóma

Ritzkexið mulið nyður og sett í skál, nautahakkið, púrrúlauksúpan bara þurrefnin ( ekki blanda í vatn )og hvítlaukurinn blandað saman við. Síðan eru búnar til litlar bollur og þær léttsteiktar á pönnu. Síðan settar í eldfast mót.

Chillisósan og ribsgelið sett í pott,blandað saman við vægan hita og rjóminn settur saman við.

Síðan er sósunni helt yfir bollurnar og sett í ofninn í ca 20min við 170c

Gott að hafa með þessu pasta eða hrísgrjón

Uppskriftin er fyrir ca 6 svo það er gott fyrir minni fjölsk,að steikja bollurnar og frysta síðan
helminginn,svo þá þarf ekki nema að blanda sósuna næst.

Bon apetit

Inga



Sendandi: Inga Ósk <ingaosk@hertz.is> 06/01/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi