UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Berjaæði!! Brauð og kökur
Ótrúlega góð kaka sem er holl og góð við öll tækifæri!
4 dl hveiti
1 1/2 dl sykur
2 egg
1 dós skyr.is með jarðaberjabragði
2 tsk. vanilludropar
1 dl mysa
1 tsk. edik
3 msk. kakó
1 dl súkkulaðispænir

Krem:
150 gr. smjörlíki
~23 bláber
1 blað matarlím
1 dós vanillu - létt jógúrt
1 dl flórsykur

Þurrefnunum blandað saman. Eggjum, skyri og vanilludropum hrært saman og sett síðan út í.
Mysu og ediki hellt yfir. Öllu blandað vel saman og loks er súkkulaðispænirinn settur útí.
Hellt í form.
Bakað við 180°c í 16 mín. í örbylgjuofni.

Öllu í kreminu skellt saman og smurt vel ofan á. Passið að ekki sjáist í sjálfa kökuna.
Skemmtilegt er að skreyta kökuna með jarðarberjum ef þú nennir.

Sendandi: Anna Theodórsdóttir <annatheo@mi.is> 21/02/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi