UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Gullréttur Óskilgreindar uppskriftir
ummmmmmm
1 stk gullostur
3-4 msk mjólk
2 1/2 dl matreiðslurjómi
1 gul paprika
1 rauð paprika
250 gr sveppir
brokkolí
púrrulaukur
5-6 skinkusneiðar skornar í bita
1/2 franskbrauð
olía til hitunar

Skerið allt grænmetið og skinkuna í bita og hitið létt í olíu á pönnu. Bræðið gullostinn við vægan hita í örlítilli mjólk og hellið síðan rjómanum saman við. Rífið brauðið niður í eldfast mót. Stráið grænmetinu og skinkunni yfir og hellið að síðustu ostaleginum yfir. Hitið í ofni við 200° í 25 mín. Berið fram heitt.
Sendandi: Linda 20/09/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi