UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pylsur í grjónum Óskilgreindar uppskriftir
Fljótlegur, auðveldur og góður sænskur réttur
1 stór pylsupakki
1-2 laukar
3 dl. hrísgrjón
1 teningur kjötkraftur
2 msk. tómatpuré
Hvítur pipar
Salt
5 dl. vatn
MatarolíaSkerið 1-2 lauka í skífur og steikið þá í matarolíu í potti.
Skerið pylsur í litla bita og bætið í pottinn ásamt hrísgrjónum, kjötkrafti, tómatpuré og vatni. Bætið einnig smá hvítum pipar og salti saman við. Látið sjóða í 12 mín við hitastillingu 1-2. Hrærið í af og til. Slökkvið þá á hellunni og látið krauma í aðrar 12 mín. með lokið á pottinum.
Gott að hafa heitt brauð með, td. tómatbrauð eða hvítlauksbrauð.

Sendandi: Þórir Kjartansson <thorirk@skyrr.is> 14/04/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi