| 500 gr hveiti 250 gr sykur
 250 gr smjörlíki
 375 gr sýróp
 6 tsk lyftiduft
 2 tsk matarsódi
 1 tsk negull
 1 tsk kanill
 1 tsk kakó
 1 tsk season all
 1 tsk engifer
 1 tsk pipar (hvítur)
 1 egg
 
 | Hrærið öllu saman í skál. Ágætt að setja blautefnin fyrst. Hnoðið deigið, fletjið út og mótið í þunn munstur eða litlar kúlur.
 Bakist við 175 gráður í 10 til 12 mínútur.
 
 Ath. Sum piparkökudeig þurfa að standa í kæli marga tíma áður en þau eru notuð en þetta deig má baka strax.
 
 |