UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grænmetisídýfa - ótrúlega góð Óskilgreindar uppskriftir
Þessi ídýfa er vel þess virði að prófa hana. Algjört lostæti.
1 dolla mascarpone rjómaostur
1 dolla salsasósa
rauðlaukur
1 dolla sýrður rjómi
agúrka
tómatar

Hrærið saman rjómaost (má vera bara venjulegur rjómaostur) og salsasósu og setjið í botn á fati. Saxið grænmetið smátt og stráið yfir. Takið svo sýrða rjómann og setjið litla turna af honum hér og hvar ofan á ídýfuna.

Frábært með mexikóskum flögum.

Sendandi: Hólmfríður <hofi@strik.is> 25/04/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi