SMJÖRKREM: 
 
100 gr Smjörlíki 
2 1/3 dl flórsykur (Tæplega þó) 
1 Eggjarauða 
2 tsk Vanilludropar 
Matarlitur ef vill (Helst blár :) 
 
 
KAKA: 
 
100 gr Smjörlíki 
2 bollar (um 5 dl) sykur (Tæplega þó) 
2 meðalstór egg 
2 bollar (um 5 dl) hveiti 
2 msk kakó 
1 bolli Súrmjólk (Má vera nýmjólk)(Tæplega þó). 
1 tsk matarsódi (Fjallatsk. lyftiduft) 
              
               
             | 
             
              
SMJÖRKREM: 
 
Þeytið smjörlíkið 
Bætið flórsykrinum við og síðan og síst eggjarauðan, vanilludr. og  
matarlitur. 
 
ATH: Það má líka nota Pilsbury súkkulaðikrem, 
en þá er þetta orðið að súkkulaðikremi en ekki 
smjerkremi. 
 
KAKA: 
 
Þeytið smjörlíki, sykur og egg saman, bætið síðan hveiti og kakói út í. 
Hrærið súrmjólk og lyftidufti saman (sér) og þeytið svo allt heila klabbið saman, svo er blandan sett í form (Í minna lagi) og bakað við 200°C/400°F þangað til kakan er orðin nógu bökuð (u.þ.b 30 mín.)
              
               
             |