UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Smjörkrem með köku Brauð og kökur
Uppskriftinni fylgir líka kaka
SMJÖRKREM:

100 gr Smjörlíki
2 1/3 dl flórsykur (Tæplega þó)
1 Eggjarauða
2 tsk Vanilludropar
Matarlitur ef vill (Helst blár :)


KAKA:

100 gr Smjörlíki
2 bollar (um 5 dl) sykur (Tæplega þó)
2 meðalstór egg
2 bollar (um 5 dl) hveiti
2 msk kakó
1 bolli Súrmjólk (Má vera nýmjólk)(Tæplega þó).
1 tsk matarsódi (Fjallatsk. lyftiduft)

SMJÖRKREM:

Þeytið smjörlíkið
Bætið flórsykrinum við og síðan og síst eggjarauðan, vanilludr. og
matarlitur.

ATH: Það má líka nota Pilsbury súkkulaðikrem,
en þá er þetta orðið að súkkulaðikremi en ekki
smjerkremi.

KAKA:

Þeytið smjörlíki, sykur og egg saman, bætið síðan hveiti og kakói út í.
Hrærið súrmjólk og lyftidufti saman (sér) og þeytið svo allt heila klabbið saman, svo er blandan sett í form (Í minna lagi) og bakað við 200°C/400°F þangað til kakan er orðin nógu bökuð (u.þ.b 30 mín.)

Sendandi: Jens Þ (Á FULLT af góðum uppskriftum) <thordurh@rhi.hi.is> 09/01/1996Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi