UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Svínakjötspottréttur Kjötréttir
Góður. Fyrir sex manns.
1 kg svínakjöt
(hryggvöðvi)
2 laukar
100 gr bacon
smjörl eða matarolía.
2 msk karrí
1 msk paprikuduft
4 dl vatn
300 gr ananas í bitum
safi af ananasnum
21/2 dl rjómi eða matreiðslurjómi.
2-3 súputeningar
salt og pipar
sósujafnari

Saxð lauka og brúnið ásamt beikoni í smjörlíki eða olíu.Bætið karrí og papriku út í.
Skerið kjötið í strimla,ca 1x3cm
og steikið í laukblöndunni.
Hellið ananassafa og vatni sjóðið í 15-20 mín.Setjið rjómann og ananasbitana í að lokum.
Bragðbætið með kjötkrafti,salti og pipar.
Þykkið sósuna með sósujafnara.

Berið með hrísgrjón og salati.

Sendandi: Hulda Vatnsdal 08/10/2009Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi