UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kleinur Brauð og kökur
Þær bestu
10 bollar hveiti
2 bollar skykur
200 gr smjörlíki
4 stk egg
6 tsk lyftiduft
1/2 tsk hjartasalt
kardimommudropar
súrmjólk


Allt hnoðað saman. Flatt út og skorið með kleinujárni í hæfilega stærð.Steikt í vel heitri matarolíu. Kleinur sem steiktar eru í tólg eru með ljósa fituskán
að utan! Ekki beint lystugt.
Og gætið þess vel að degið verði ekki
mjög blautt þá er mjög erfitt að fletja það út.Notið bragðlitla
matarolíu td. Canola frá Wesson

Sendandi: Hulda Sigurðardóttir <vatnsdalur@simnet.is> 25/11/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi