UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
samloka með skinku og osti Brauð og kökur
Hollur og næringarríkur brauðréttur með skinku og osti.
2 grófar brauðsneiðar
25 gr smjör
1 skinkusneið
1 ostsneið

Smjörið er smurt nett á báðar brauðsneiðarnar. Síðan er skinkan tekin og sett ofaná aðra brauðsneiðina, þannig að smjörið snýr upp og síðan er ostsneiðin sett á skinkuna.
Réttinum er síðan lokað með hinni brauðsneiðinni og ber hún þess vegna nafnið samloka. Síðan er hægt að nota hugmyndaflugið og hafa allskyns álegg á brauðinu

Sendandi: Stulli Jónsson <97h1643@vma.ismennt.is> 26/11/1997Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi