samloka með skinku og osti

Brauð og kökur

Hollur og næringarríkur brauðréttur með skinku og osti.

Efni:
2 grófar brauðsneiðar
25 gr smjör
1 skinkusneið
1 ostsneið

Meðhöndlun
Smjörið er smurt nett á báðar brauðsneiðarnar. Síðan er skinkan tekin og sett ofaná aðra brauðsneiðina, þannig að smjörið snýr upp og síðan er ostsneiðin sett á skinkuna.
Réttinum er síðan lokað með hinni brauðsneiðinni og ber hún þess vegna nafnið samloka. Síðan er hægt að nota hugmyndaflugið og hafa allskyns álegg á brauðinu

Sendandi: Stulli Jónsson <97h1643@vma.ismennt.is> (26/11/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi