UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Jólarjómahorn Brauð og kökur
Mjög góð horn
100 gr. smjörlíki
300 gr. hveiti
1 tsk. sykur
1 tsk. salt
4 tsk. þurrger (1 bréf).
1 dl. rjómi
1 egg.

Fylling fer eftir smekk hvers og eins.Það getu t.d. verið súkkulaði,smurostur eða skinka og ostur.

Blandið öllu saman og hnoðið vel.Látið lyfta sér í 1-2 klst. skipt í 2- 4 parta breitt út og skorið eftir diski og skipt í 6 hluta fylling sett á breiðari hlutan og rúllað upp, penslað með (hrærðu) eggi.
Bakað við 200 C þar til orðin fallega brún.

Sendandi: Ingunn Kjartansdótti <ingunn@vortex.is.> 19/04/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi