UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Góður og fljótlegur pastaréttur. Pizzur og pasta
Pasta (slaufur), pyslur ( eða skinka) og bakaðarbaunir.
*Pasta ( efti mannfjölda)
*Pyslur, Skinka, beikon. allt er gott.
*bakaðar baunir(nota vatnið úr dósinni).
*tómatsósa, pizzusósa.

Soðið pastað, gott að láta smjör eða olíu í vatnið og pínulítið salt.
svo steikir maður pyslurnar á pönnu þangatil þær vera dökkar, þá lætur maður pastað útí og pína af vatninu úr pottinum.
Svo er tekið bökuðubaunirnar og helt 1-2 dósum útí með vatninu líka.
Svo er gott að bragðbæta með tómatsósu eða pizzusósu.

Það er lika gott að láta krydd..:D

Sendandi: Nína Björk Torfadóttir <nina_litlah@hotmail.com> 14/03/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi