UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Uppáhalds fiskur húsbóndans Fiskréttir
Geggjað góður fiskréttur
300 gr ýsa
2-3 gulrætur
1/2 blómkálshaus
1/2 brokkolíhaus
1 paprika
1 dós sveppasmurostur
1 dós hvítlauksrjómaostur
1 peli rjómi
1 poki gratínostur
1/2 poki Maarud paprikuflögur
Salt & pipar eftir smekk

Skerið fikinn í meðalstóra bita. Kryddið með salti & pipar. Raðið fisknum í eldfast mót.
Skerið grænmetið niður & brúnið það rétt á pönnu. Setjið það svo yfir fiskinn.
Setjið sveppasmurost, hvítlauksrjómaostinn & rjóma í pott & bræðið saman, þangað til það er komin mjúk sósa. Hellið henni yfir fisk & grænmeti.
Blandið ostinum og paprikuflögunum saman & stráið yfir allt.
Skellið þessu svo inn í ofn við svona 180° í 30-45 mín.
Berið fram með hrísgrjónum & snittubrauði.

Sendandi: Inga <si1983@hotmail.com> 10/03/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi