UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Einhennti Gulli Drykkir
Frábær drykkur fyrir konur og karla er með ljúfengt jarðaberja bragð sem ætti að hæfa öllum. Var fundinn upp á Strikinu í keflavík
3 cl.Vladivar vodka má vera önnur tegund
3 cl.Marie Brisard Fraise de bois (líkjör).
Frissi Fríski

Notið glas sem er ca.30 cl.
Setjið vodkann,Frais de bois í glasið með miklumm klaka og fyllið upp með frissa fríska og hrærið.
Drekkið því næst þennan eðal drykk.

Sendandi: Gunnlaugur Björgvinsson <jonmh@ok.is> 20/10/1997Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi