Einhennti Gulli

Drykkir

Frábær drykkur fyrir konur og karla er með ljúfengt jarðaberja bragð sem ætti að hæfa öllum. Var fundinn upp á Strikinu í keflavík

Efni:
3 cl.Vladivar vodka má vera önnur tegund
3 cl.Marie Brisard Fraise de bois (líkjör).
Frissi Fríski

Meðhöndlun
Notið glas sem er ca.30 cl.
Setjið vodkann,Frais de bois í glasið með miklumm klaka og fyllið upp með frissa fríska og hrærið.
Drekkið því næst þennan eðal drykk.

Sendandi: Gunnlaugur Björgvinsson <jonmh@ok.is> (20/10/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi