UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Svönubrauð Brauð og kökur
Ótrúlega gott fjölkorna brauð. Fljótlegt, hollt og gerlaust.
200 gr hveiti
125 gr heilhveiti
50 gr haframjöl
50 gr sesamfræ
50 gr hveitiklíð
25 gr hveitikím

1/2 lítri súrmjólk
1/2 tsk. natron (matarsódi)
1 tsk. salt
1 msk. púðursykur
4 tsk. lyftiduft

Öllu hrært saman, hnoðað og bakað í 55 mín við 190 gráður.
Álpappír settur yfir síðustu 15 mín.

Sendandi: Ingimar Róbertsson <iar@pjus.is> 09/10/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi