UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Bombey kjúklingur Kjötréttir
Mjög góður kjúklingaréttur borinn fram með hrísgrjónum
Átta stykki kjúklingur
hveiti
salt
pippar
1 ½ dl sherrý
½ dl púðursykur
8 matsk. Soyasósa
2 matsk. Olia
1 tesk. Sinnepsduft
3-4 sultaðir engifer
lítil dós ananas
125 gr. Sveppir
sesamfræ
ristaðar möndlur

Þurkið kjúklingin og veltið upp úr hveitinu (blandað með salti og pippar)
Leggið stykkin í smurt eldfast form.
Hrærið sherry, sykri, soyasósu, olíu og sinnepsdufti saman.
Skerið sultaða engiferinn í minni bita, ananas og sveppir settir yfir kjúklingabitana.
Hellið síðan sherry blöndunni yfir kjúklinginn
Bakkað í ofni við 200° í einn klukkutíma.
Berist fram með grjónum

Sendandi: Árni Rudolf <rudolf@mmedia.is> 25/05/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi