UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Jarðaberjaís Óskilgreindar uppskriftir
Ísinn er fyrir 4
2 1/3dl sykur
4 1/2 dl vatn
9 dl frosin jarðaber
safi úr 1/2 sítrónu

1.Látið sykur og vatn í pott.hitið að suðu.lækkið þá hitann og látið sjóða í 10 mínútur.Takið af hellunni og kælið.

2.Maukið jarðaber í matvinnsluvél ásamt sítrónusafanum.Bætið 2/3 hlutum sykurvatnsins út í og maukið áfram.Bætið meira af sykurvatni út í ef mauið er of þykkt.

3.Setjið blönduna í lokaða skál og frystið í að minnsta kosti 2 klukkustundir,eða þar til blandan er farinn að harðna.

4.Takið blönduna aftur úr frysinum og setjið í matvinnsluvélina á ný og maukið þar til rjómakennd.Setjið aftur í frystinn.Berið fram daginn eftir.Áður en ísinn er borinn fram er gott að geyma hann í 30 mínútur í kæliskáp til að mýkja hann.

Sendandi: Haukaup 24/01/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi