UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Skúffukaka Brauð og kökur
Uppskrift sem hefur gefið af sér skúffukökur fyrir tugi afmæla í gegnum tíðina
4 egg
6 dl. sykur eða 510 gr.
3 dl. mjólk
9 dl. hveiti eða 450 gr.
6 tsk. lyftiduft
250 gr. smjörlíki
2 tsk. vanilludropar
2 msk. kakó

Egg og sykur þeytt saman
Smjörlíki brætt og kælt
Öllu bætt saman

Kakan bökuð við 225 gráður í c.a. 20 mínútur.

Sjálfum finnst mér bezt að setja niðurbrotið suðusúkkulaði strax á kökuna þegar hún kemur úr ofninum og smyrja því yfir þegar molarnir fara að bráðna. En vitanlega má nota hvaða krem sem er.

Sendandi: Snæbjörn Konráðsson <beztur@gmail.com> 19/01/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi