UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Steff Houlberg Kjötréttir
Ein með öllu
1.Steff Houlberg pylsur (fást í Hagkaup og Bónus)
2.Pylsubrauð
3.Tómatssósa
4.Hrár og eða steiktur laukur
5.Sinnep
6.Remúlaði

Hitið Steff pylsuna sjóðið ekki.
Velgið brauðin í ofni eða örbygju.
Setjið lauk og tómatssósu í brauðið.
Því næst kemur Steff pylan og ofan á hana er sett sinep og remúlaði.
Að sjálfsögðu notar þú á pylsuna það sem þú vilt því þetta er jú hugmynd.

Sendandi: Óli og Svanur <svanur@ferskar.is> 07/05/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi