UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Eplakaka hollustupíunnar Sérfæði
Skelfilega góð kaka, einu sinni á diskinn, ekkert samviskubit!
175 gr. sigtað speltmjöl (td frá Aurion)
50 gr hrásykur
2 tsk kanill
1 tsk fínt sjávarsalt
3 dl Dinkel-flakes "Spielberger" frá demeter
6-8 græn epli
120 gr. Smjörvi

Hrásykri, kanil, hveiti og salti blandað saman. Grófmyljið spelt-flakes saman við. Bræðið Smjörvan og gluðið saman við.
Eplin kjarnhreinsuð og skorin í bita. Eplum blandað saman við blönduna og bakað í ofni í u.þ.b. 40 mín. á 200°C.
Mjög gott! Eflaust hægt að saxa döðlur í staðinn fyrir hrásykurinn. Á eftir að prófa það. Berið fram með Provamel soyarjóma (hann þeytist ekki) eða Soyatoo Soya Topping Creme. (eða bara rjóma ef ekkert mjólkuróþol er til staðar).

Sendandi: Friðrika Kr. Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> 12/12/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi