UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kaldur Brauðréttur Ábætisréttir
góður og frískandi réttur frá mömmu :)
1. lítil dós majones
300gr. rækjur
1/2 dós ananaskurl
1 rauð paprika
1 græn paprika
1/2-1 púrrulaukur
2-3 tómatar
1/2 agúrka
hvítt eða gróft brauð

blandið saman majonesi, rækjum og ananaskurli. ekki aðskilja allann safann frá kurlinu.. skiljið eftir alveg slatta.
rífið brauðið niður á fat og setja rækjublönduna ofaná. grænmetið er skorið smátt og sett ofan á. Borið fram vel kalt, og hels geyma í ískápnum í c.a. 3-4 tíma..

Sendandi: jóna <tazia_@hotmail.com> 30/11/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi