UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kalkúnafylling Óskilgreindar uppskriftir
Afar gott
1.Fransbrauð.
1.soðin kartafla.
2.b Kjúklingasoð
1.Laukur.
3.stilkar Selerry.
100. Gr Sveppi.
2.Ts Kjúklingakridd
2.Ts Sage (Kryd)
Malaður Svartur Pipar
eftir smekk.

Kraumið Lauk,selery,sveppi.
Skorpa af brauði fjarlægð.
Brauð skorið í teninga.
Þegar laukur, sellery og sveppir eru orðnir mjúkt þá hnoðast allt saman, kjúklinga soð bætt við smátt og smátt má ekki verða of blaut, Kalkú fyltur að aftan og framan. set í ofn og bakað eftir stærð Kalkúns.

Sendandi: Halldór <irod@hive.is> 16/11/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi