UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Tortellini pasta Óskilgreindar uppskriftir
mjög einföld og rosalega gott
Tortellini (bæði osta og kjöt blandað saman)
paprika
Skinka
(svo getið þið bara tekið til það sem til er í ísskápnum eða eitthvað sem ykkur finnst gott)
Matreiðslurjómi
rifinn ostur

Pastakubbarnir soðnir í potti
sett í eldfasst mót ásamt matreiðslurjómanum og hráefninu
Osturinn settur ofaná.
Bakað við 180 gráður í ofni þar til osturinn er orðinn ljósbrúnn

Borið fram með hvítlauksbrauði og sallati

Sendandi: Ólafía Sif Magnúsdóttir 12/09/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi