UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Milky Way bitar Ábætisréttir
Fljótlegt og krakkar dýrka þetta
250 gr haust hafrakex
100 gr mjúkt smjör
1/4 tsk kanill
2-3 stk Milky Way (eftir smekk)

Myljið hafrakexið niður mjög fínt og blanið saman við lint smjörið og kanilinn. Setjið rúmlega helminginn í eldfast mót og þjappið vel. Skerið súkkulaðið í bita og leggið yfir. Dreifið svo afgangnum af mylnsnublöndunni yfir og skellið í ofninn í 10 mín á 180 gráður eða þar til súkkulaðið er bráðið. Kælið og setjið eitthvað þungt á til að þétta enn betur. Verði ykkur að góðu.
Sendandi: karen <kareno@hotmail.com> 04/09/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi