UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Blár ópal Drykkir
geggjað vodkaskot
nokkir pakkar af bláum ópal (amk 4 pk í hálfan lítra)
Vodki eftir smekk

Leysið ópalinn upp í vodka... tekur slatta af tíma, amk hálfan sólarhring.

Drekkist sem skot... bara lítinn sopa í einu... og nammi namm...

við vinkonurnar gerðum könnum á þessu á þjóðhátíð og annað hvort finnst fólki þetta rosalega gott... eða hræðilegt ;o) bara ein leið til að komast að því í hvaða flokki þú ert!!!

Sendandi: Gunns 02/02/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi