UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Mexíkanskur brauðréttur Óskilgreindar uppskriftir
Saumaklúbbsréttur Mexíkó
1/2 brauð
1 Mexíkó ostur steyptur
1/4 peli rjómi
1 bréf skinka
1 bréf pepperóní
1/2 krukka sólþurrkaðir tómatar -olía
1/2 dós sveppir safi má vera með eða ferskir sveppir

Brauðið sett í eldfast form osturinn og rjómin brætt skinkan pepperóníð sólþurrkuðu tómatarnir og sveppirnir skorið í bita og sett út í ostinn safin af sveppunum má fara með og það er mínus olía af tómótunum. Þetta er bragðsterkur réttur tilvalinn í afmæli og saumaklúbb eða hvaða tækifæri sem er
Sendandi: Anna María Skúladóttir 14/01/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi