UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Eftirlæti Báru Ábætisréttir
sjúklega gott
15-25 makkarónu kökur
Amarulalíkjör
púðursykurmarens

Rjómablanda:
60 gr flórsykur
2 eggjarauður
3 dl rjómi
200 gr rjómasúkkulaði

Súkkulaðisósa:
200 gr suðusúkkulaði
1 dl rjómi

ávextir: til dæmis jarðaber, kíví og vínber eða bara eitthvað sem manni þykir gott


Leggið makkarónukökurnar í formið og hellið líkjör yfir (einnig hægt að nota ávaxtasafa)
Þeytið saman rauður og flórsykur, blandið saman við þeyttann rjómann og saxað súkkulaðið. Smyrjið þessu yfir makkarónurnar.. Brjótið marensinn niður og stingið honum í rjómann. Skerið niður ávextina og raðið yfir
Hitið rjómann að suðu og skellið söxxuðu suðusúkkulaðinu út í og bræðið vel. Hellið svo yfir réttinn

Sendandi: Linda 06/10/2004Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi