UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Heilsu bollur Brauð og kökur
Góðar og hollar bollur
5 dl heitt vatn
5 dl mjólk
12 tesk þurger eða 120 gr pressuger
5 tesk púðusykur
5 matsk smjörlíki
2 dl hveitiklíð
12 dl heilhveiti
3 dl hveiti
5 tesk salt


blandið saman vatni og mjólk c.a 37° heitu og hellið yfir gerið,
hrærið linu smjörlíki, sykri, salti og helming af mjölinu saman við
hnoðið þar til það er seigt og gljáandi, stráið dálitlu af mjölinu yfir deigið
og það látið lyfta sér í c.a. 30 mín, (ef deigið er lint lyfta bollurnar sér
betur) hnoðið það sem eftir er af mjölinu upp í deigið og mótið bollur
sett á smurða plötu, og látið lyfta sér 15 -20 mín
baka í miðjum ofni við 225° í 10-15 mín.



Sendandi: Inga <ingajs@nett.is> 22/02/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi